- Advertisement -

„Mistökin urðu með Orkupakka tvö“

Þá varð græðgisfjandinn laus.

Ragnar Önundarson skrifar:

Við viljum að þjóðin njóti þess sem hún hefur lengi unnið að, hreinnar ódýrrar orku. Þetta verði einn af staðarkostum Íslands til búsetu, teljist varanlega til ,,hlutfallslegra yfirburða” landsins. Mistökin urðu með Orkupakka TVÖ! Þá varð græðgisfjandinn laus, markaðsbúskapur, einkaframtak, samkeppni, er fyrirkomulag sem ekki hentar þjóðinni í orkumálum af því að hún var lengi búin að vinna að og undirbúa annað fyrirkomulag, með góðum árangri. Nú vilja fjárfestar komast yfir orkuframleiðsluna, auð sem aðrir hafa skapað. Við þurfum að staldra við, tryggja okkar hagsmuni. Til eru aðferðir til þess.


Tengdar fréttir sem þú gætir haft áhuga á að lesa: