Fyrir tæpum níu árum seldi Nýsköpunarsjóður atvinnulífsins tæplega 26% hlut í Kerecis. Sjóðurinn átti mest 30% hlut í félaginu sem selt var á um 175 milljarða króna um daginn. Hlutur Nýsköpunarsjóðs hefði orðið um 28,4 milljarðar króna af þeirri sölu. Það er ef sjóðurinn hefði ekki selt hlut sinn fyrir aðeins um 1% af þeirri fjárhæð.
Greinina er hægt að lesa hér að neðan: