- Advertisement -

Mislukkaðar aðgerðir ríkisstjórnarinnar

Gunnar Smári skrifar:

Frétt sem dregur fram að fyrstu blaðamannafundir ríkisstjórnarinnar um aðgerðir vegna kórónakreppunnar voru í raun marklausir. Þar voru kynntur stærstu efnahagsaðgerðir Íslandssögunnar, en sú yfirlýsingar var algjörlega innistæðulaus. Fyrir utan hina reyndu hlutabótaleið, sem var notuð eftir Hrunið 2008, hafa í raun allar aðgerðir ríkisstjórnarinnar farið fram hjá vandanum og ekki náð að fanga hann, líklega vegna ákefðar um að koma fénu í hendur fyrirtækja- og fjármagnseigenda. Niðurstaðan er óskhyggjuaðgerðir sem fá fyrirtæki uppfylla skilyrði fyrir.


Tengdar fréttir sem þú gætir haft áhuga á að lesa: