Greinar

Milljarðagjafir Bjarna Ben til hinnar ríku

By Gunnar Smári Egilsson

April 11, 2022

Gunnar Smári skrifar:

Hluturinn sem Bjarni seldi á 102 milljarða er nú nú 147 milljarða virði. Íslandsbanki ætlar að greiða hluthöfum sínum 70 milljarða í arð á allra næstu misserum. Ríkið fær þetta ekki allt, heldur aðeins tæplega 30 milljarða. Hluthafarnir sem sem keyptu 147 milljarða á 102 milljarða fá rúmlega 40 milljarða í arð. Á næsta ári verður staðan þá þannig að þeir borguðu 62 milljarða fyrir 147 milljarða eign. Fengu sem sagt 85 milljarða gefins. Það er sama upphæð og kostar að byggja nýjan Landspítala.

Þú fékkst þessa peninga ekki gefins. Það var valinn hópur arðræningja, auðlindaþjófa og annars þjóðníðinga sem hafa ráðherrana í vasanum.