Sjávarútvegur Útlit er fyrir talsverða aukningu í fjárfestingu útgerða vegna endurnýjunar skipaflotans á næstu árum. Tilkynnt hefur verið um nýsmíði á fiskiskipum fyrir um 27 ma. kr. á næstu árum en þar yrði um að ræða nokkurn fjárfestingarkúf samanborið við sögulegrar fjárfestingar í greininni.
Mestur þunginn í fjárfestingunni liggur á árinu 2016 þegar ráðgert er að átta nýir ísfisktogarar bætist við flotann. Heildarfjárfestingin á því ári nemur 17,7 ma. kr.
Greining Landsbankans greinir frá. Sjá nánar hér.
Þú gætir haft áhuga á þessum