Einsog sjá má af grafinu hér að ofan, hefur orðið mikill samdráttur, frá árinu, á fjárveitingum til menntamála, það er sem hlutfall af vergri landsframleiðslu. Þetta kemur fram á vef Hagstofunnar.
Þar kemur og fram að nú kostar rétt rúmar 1.800 þúsnd krónur að mennta hvern grunnskólanemenda, samanborið við 1.650 þúsund árið á undan.
„Meðalrekstrarkostnaður á hvern nemanda í grunnskólum árið 2015 var 1.651.002 krónur og vegin meðalverðbreyting rekstrarkostnaðar frá 2015 til maí 2017 er áætluð 9,6%.
Niðurstöður útreikningsins eru því þær að áætlaður árlegur rekstrarkostnaður á hvern nemanda í grunnskólum, sem reknir eru af sveitarfélögum, sé 1.809.589 krónur í maí 2017,“ segir á hagstofa.is.