- Advertisement -

Mikill og kaldur efnahagslegur vetur er að leggjast yfir stóran hluta þjóðarinnar

„Ég var frekar áhyggjufullur í gærkvöldi við Rauðaborðið og get ekki sagt að ég hafi braggast mikið við hádegisfréttirnar eða hlustun á fund efnahags og viðskiptanefndar í morgun – mikill og kaldur efnahagslegur vetur er að leggjast yfir stóran hluta þjóðarinnar, en líklega er vandinn að meirihlutinn hefur það svo helvíti gott – það er bilað samfélag sem sér ekki einu sinni ójöfnuðinn og yfirvofandi vanda og þar sem gagnrýnin umræða er sí bæld – ekkert vera að horfa á þetta í sólinni, en það er víst best að koma þessu hér samt á framfæri.“

Þetta skrifar hagfræðingurinn Ásgeir Brynjar Torfason og vísar í þátt á Rauða borðinu þar sem hann ræðir stöðuna við Gunnar Smára.


Tengdar fréttir sem þú gætir haft áhuga á að lesa: