Gunnar Smári skrifar:
Fréttablaðið ruglar í framsetningu könnunar, gerir lítið úr fylgi sósíalista. Samkvæmt grafinu er það minna en 2%, aðeins um helmingur af því sem mældist í könnuninni.
Annars er niðurstaðan nokkuð ólík niðurstöðu MMR frá sama tíma. Zenter/Fréttablaðið mælir Samfylkinguna stærri en Miðflokkinn minni. Staðfestir mikið fylgistap VG og Framsóknar. Annars fátt um þetta að segja.
Þú gætir haft áhuga á þessum
Zenter/Fréttablaðið hafa ekki sannað sig sem snjallar kannanir, enn sem komið er. Ná ekki enn að birta niðurstöðurnar skammlaust. VG er t.d. ofar í röðinni en Viðreisn þótt það sé með minna fylgi. Kannski á fólk sem ekki er læst á tölur að gera mikið af skoðanakönnunum.