Þingflokkur Miðflokksins, Sigmundur Davíð Gunnlaugsson og Bergþór Ólason, eru einir í málþófi á þingi. Það eru skattar á losunarheimildir að kröfu Evrópusambandsins sem þeir tveir berjast gegn.
Báðir eru þeir ágætlega mælskir. Ekki sést yfir þingsalinn til að sjá hversu margir þingmenn eru í salnum.
Félagarnir enda hverja einustu ræðu með því að biðja forseta að setja sig aftur á mælendaskrá.