- Advertisement -

Meirihlutinn á rauðu ljósi

„Er ekki rétt að byrja á byrjuninni.“

Kolbrún Baldursdóttir, Flokki fólksins, er ekki hrifin af boðuðum „tafagjöldum“. Hún vill efla strætósamgöngur. „Á annan klukkutíma tekur stundum að komast milli staða í Reykjavík með strætó,“ segir hún.

„Flokkur fólksins hefur lagt til að biðljós verði fjarlægð og sett í stað göngubrú þar sem myndast miklar umferðarteppur með tilheyrandi mengun. Biðljós á Miklubraut loga lengi eftir að gangandi vegfarandi er kominn yfir og eru síðan virkjuð samstundis aftur. Þessu vill meirihlutinn ekki breyta.“

Kolbrún bætir við: „Er ekki rétt að byrja á byrjuninni, laga strætókerfið áður en tafagjöld verða sett á bílana?“

Þú gætir haft áhuga á þessum

Auglýsing

Tengdar fréttir sem þú gætir haft áhuga á að lesa: