- Advertisement -

Meiri vinna – lægra kaup

Katrín Baldursdóttir skrifar:

Meiri vinna, fleiri flugtímar, töluvert færri frídagar, lægra kaup, engar kauphækkanir og engar ferðir til og frá Keflavík. Þannig selur Play sig í útboðinu. Starfsmenn eiga að vinna meira en starfsfólk annarra flugfélaga og taka færri frídaga en t.d. starfsmenn WOW air tóku. Samt eiga flugliðar bara að fá 372 þúsund í laun til að lifa af og það með dagpeningunum.

Eigendur Play ætla sér að útpíska sínu starfsfólki, brjóta niður reglur á vinnumarkaði og stéttarfélög. Og eru ekki einu sinni að reyna að fela það. Fyrirsögnin er Miðjunnar.

Þú gætir haft áhuga á þessum

Tengdar fréttir sem þú gætir haft áhuga á að lesa: