Stjórnmál

Mega ekki birta auglýsingu

By Sigrún Erna Geirsdóttir

December 01, 2014

Bann Neytendastofu við birtingu Tæknivara á auglýsingu um Samsung Galaxy S4 farsíma hefur verið staðfest af áfrýjunarnefnd neytendamála

Á síðu Neytendastofu má lesa að Neytendastofa hafi komist að þeirri niðurstöðu í ákvörðun sinni að auglýsingin vísaði á neikvæðan hátt til vörumerkisins Apple auk þess sem yfirskrift auglýsingarinnar „sími sem skilur þig“ gæfi með villandi hætti til kynna að að símar frá Apple skilji ekki íslenskt ritmál.

Úrskurð áfrýjunarnefndar má lesa í heild sinni hér