Fréttir

Með Gulla í baklandinu

By Miðjan

March 07, 2022

Ragnhildur Alda Vilhjálmsdóttir sem sækist eftir að leiða borgarstjórnarflokk Sjálfstæðisflokksins er met sterkt bakland. Ekki bara pabba sinn, Vilhjálm Egilsson, heldur og Guðlaug Þór Þórðarson. Það þykir kostur.

´Björn Gíslason borgarfulltrúi sækist eftir þriðja sæti listans. Hann hefur líka Guðlaug Þór með sér.  

Myndirnar voru teknar á kosningaskrifstofum þeirra beggja.