- Advertisement -

Markaðsvirði fyrirtækja í Kauphöllinni hafa hækkað um 1500 milljarða

Gunnar Smári skrifar:

Það eru ekki bara tvær þjóðir í landinu. Það eru í raun tvö lönd á Íslandi. Í öðru landinu er góðæri, glaumur og jörvagleði. Í hinu landinu ríkis bjargarleysi, kvíði og vaxandi vonleysi.

Landsframleiðsla á Íslandi hefur dregist saman um 200 milljarða eða svo frá upphafi cóvid. Á sama tíma hefur markaðsvirði fyrirtækjanna í kauphöll hækkað um 1500 milljarða. Það hefur sem sagt skyndilega orðið til fé sem jafngildir hálfri landsframleiðslu í miðjum efnahagssamdrætti. Þetta er góðæri hinna ríku innan kreppu hinna fátæku, atvinnulausu og skuldugu.Það eru ekki bara tvær þjóðir í landinu. Það eru í raun tvö lönd á Íslandi. Í öðru landinu er góðæri, glaumur og jörvagleði. Í hinu landinu ríkis bjargarleysi, kvíði og vaxandi vonleysi.


Auglýsing

Tengdar fréttir sem þú gætir haft áhuga á að lesa: