Stjórnmál „Það sama get ég ekki sagt um reynslu mína úr stjórnmálum og borginni. Þar hitti ég margan óþverrann, og þó þeir væru fjölmennastir í vinstri flokkunum, fundust þeir í öllum flokkum!
Svona skrifar Ólafur F. Magnússon fyrrverandi borgarstjóri í nýlegri færslu á Facebbok. Þar svarar hann þessari grein hér.
Ólafur segir einnig: „Eftirfarandi telur konan, sem gerði könnunia fyrir „mannréttindaráð“ Reykjavíkurborgar, ekki vera hatursorðræðu. Það hatursfulla fólk, sem stýrir umræðunni á flestum fjölmiðlum og er líka að finna í borgarstjórnarflokkum SF/BF/VG, er miklu hatursfyllra en langflestir, sem ég hef umgengist sem læknir í 35 ár.“