- Advertisement -

Marel hækkaði mest – Icelandair lækkaði mest

Á síðasta ári hækkaði Úrvalsvísitalan um 33,2%. Verðþróun á stökum félögum var hins vegar mjög mismunandi. Þannig hækkaði Marel um 68,5% og Síminn um 44,6%, á meðan Icelandair lækkaði um 21,2%, Sýn um 16,3% og Eimskip um 15,2%. Þetta kemur fram á vef Landsbanka Íslands.


Tengdar fréttir sem þú gætir haft áhuga á að lesa: