Fréttir

Málin verða ekki stærri

By Miðjan

April 29, 2023

Ágúst Ólafur Ágústsson fyrrverandi alþingismaður:

„Í ljósi umræðunnar um dauðsföll vegna sjálfsvíga og ofneyslu var mér hugsað til þessa rúmlega tveggja ára gamals ræðubúts. Þessi ræða eldist nokkuð vel, því miður verð ég að segja. Ég hvet áhugasama til að kíkja á þessar 2 mínútur en þarna nefni ég að fjöldi dauðsfalla er slíkur að það er eins og farþegaflugvél milli Reykjavíkur og Akureyrar myndi farast…á hverju einasta ári. Málin verða ekki stærri.“

Sjá betur hér: