- Advertisement -

Má segja Pusi drottningarmaður

„Hef síðan í gær hlustað á mikla umfjöllun BBC um Filippus prins. Ekkert er að því að nota íslenska mynd nafns hans. Sjálfur var hann skírður Filippos, enda hálfgrískur,“ skrifar Sigurður G. Tómasson. Nafnið Filippus er allalgengt amk á Suðurlandi og hafa sumir rakið það til Oddaverja. Afabróðir minn einn hét Filippus, ævinlega kallaður Pusi. Járnsmiður og einn stofnenda Kommúnistaflokks Íslands. En skemmtilegasti titill hins breska Pusa er drottningarmaður. Var iðulega þannig titlaður í Ríkisútvarpinu.


Auglýsing

Tengdar fréttir sem þú gætir haft áhuga á að lesa: