Stjórnmál

Logi biðlar til Katrínar

By Miðjan

January 20, 2020

Logi Einarsson, formaður Samfylkingarinnar, biðlaði til Katrínar Jakobsdóttur í þingræðu fyrir skömmu. Hann fann núverandi ríkisstjórn allt til foráttu. Sagði Sjálfstæðisflokkinn hafa stjórnað of lengi og að staða hans innan ríkisstjórnarinnar vera of sterka.

Logi sagði þörf fyrir ríkisstjórn án Sjálfstæðisflokks. Katrín hefur ekki svarað boði Loga. Þsð er hvort hún sé reiðubúinn að sprengja eigin ríkisstjórn og mynda aðra.