Lítil dós með niðursoðnum ávöxtum
Örsaga 3 úr hungurgöngunni:
„Það hefur oft gerst að ég eigi engan pening og engan mat. Einu sinni í enda mánaðarins var það eina sem til var á heimilinu lítil dós með niðursoðnum ávöxtum. Ég opnaði hana og hellti safanum í hálfan pela, fyllti upp með vatni og gaf barninu það.“