Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR, var gestur Gunnars Smára í Rauða borðinu á Samstöðinni í kvöld. Þar sagði Ragnar Þór Lífskjarasamninginn vera ónýtan. Ágangur síðustu daga hafi gert út af því samninginn.
Að auki sagði Ragnar Þór bankana hafa hrifsað til sín vaxtalækkanir Seðlabankans. Hann sagði þá setja á há gjöld við lánabreytingar sem leiði til þess að skuldara sjá sér ekki hag í að skipta yfir í lán með lægri vöxtum.
Hér er unnt að hlusta á Rauða borðið frá því kvöld.