Fréttir

Lífskjarasamningarnir duga ekki

By Rafn

July 09, 2019

„Vissir þú að atvinnuleysi í júní var 6% af mannafla? Það fór hæst í 8% eftir hrun. Og vissir þú að verðbólgan er nú 3,3% frá sama tíma í fyrra. Kauphækkunin sem verkalýðsfélögin féllust á nú í vor dugir því ekki til að halda í horfinu enda heldur verðlag áfram að hækka. Og gengið sígur neðar og neðar. Ekkert skil ég í þeim sem áttu von á öðru en þessu.“

Fengið af Facebooksíðu Þorvaldar Gylfasonar.