Menntun
Hlusta á Vikulokin. Þar kemur fram að íslensk börn fá mun færri skóladagana en börn á hinum Norðurlöndunum. Bryndís Haraldsdóttir Sjálfstæðisflokki sagði að börn yrðu líka að æfa lestur heimafyrir.
Nú er það svo að samfélagið okkar er þannig að t.d. einstæðar mæður þurfa sumar hverjar að vera í tveimur og jafnvel þremur störfum til að afla tekna fyrir húsaleigu, mat, fötum og öðru sem ekki verður komist hjá að hafa.
Skammsýnt stjórnmálafólk er nánast óþolandi.