Fréttir

„Leiðindin“ í löggunni

By Miðjan

April 28, 2020

Lögreglan vekur athygli á stöðu sinni í auglýsingu. Árangurslaust hefur ekki tekist að gera nýjan kjarasamning í langan tíma.  Nú virðist stíflan brostin og löggan „ræðst“ að ráðafólkinu.