Ásthildur Lóa Þórsdóttir spurði Katrínu Jakobsdóttir um launin sem Seðlabankinn greiðir sínum starfsmönnum. Neðst í fréttinni er mynd af svari Katrínar.
Hver voru hæstu og lægstu laun og meðaltal og miðgildi launa starfsmanna hjá Seðlabanka Íslands 2018–2021, sundurliðað eftir árum? Eftirfarandi tafla sýnir hæstu og lægstu mánaðarlaun og meðaltal og miðgildi mánaðarlauna starfsmanna Seðlabanka Íslands samkvæmt ráðningarsamningi, óháð starfshlutfalli, á tímabilinu: