Bjarni Benediktsson á Alþingi: „Þótt vissulega hafi eiginfjárstaða íslenskra heimila versnað tímabundið vegna verðbólguskota hafa laun fimmfaldast og fasteignaverð rúmlega sexfaldast ef litið er aftur 25 ár. Launin fimmfalt upp, fasteignaverðið sexfalt upp. Á sama tíma hefur verðlag einungis hækkað þrefalt. Á heildina litið hefur eiginfjárstaða heimila því hækkað mjög mikið þennan aldarfjórðung.“