Fréttir

Launavísitala hækkaði í september

By Sigrún Erna Geirsdóttir

October 24, 2014

Launavísitala í september 2014 var 490,6 stig og hækkaði um 0,7% frá fyrri mánuði. Síðastliðna tólf mánuði hefur launavísitalan hækkað um 6,2%. Kaupmáttur launa hækkaði um 0,8% frá fyrri mánuði. Síðustu tólf mánuði hefur vísitala kaupmáttar launa þá hækkað um 4,3%.

Sjá frétt á Hagstofu Íslands.