Björn Leví Gunnarsson fyrir þremur klukkustundum: „Rétt í þessu var forseti þingsins að reyna að lauma nefndarmáli inn á dagskrá þingsins. Það var ekki nefndarfrumvarpið um strandveiðar. Það var frumvarp um að lífeyrissjóðir megi taka aukna áhættu í fjárfestingum sínum til þess að geta keypt meira í Icelandair í hlutafjárútboðinu seinna í september.
Lexían er að ríkisstjórnin er til í að reyna að smygla inn máli um auknar áhættufjárfestingar lífeyrissjóða en ekki til í að reyna að smygla inn máli um strandveiðar í september.
Merkilegt.“