- Advertisement -

Landspítalinn er vanfjármagnaður

Þuríður Harpa Sigurðardóttir skrifar:

Eftir að hafa fylgst talsvert með LSH var ég komin að sömu niðurstöðu og Kári, spítalinn er vanfjármagnaður. Hann var það líka árið 2007 þegar ég þurfti að nota þjónustuna frá A-Ö, gjörgæslu til endurhæfingar. Þá komst ég td ekki í skurðaðgerð sem var akút, vegna þreytu þeirra lækna sem áttu að skera, þá var endurhæfingardeild Grensáss orðin ansi þröng og þurfti mikla andlitslyftingu, alls staðar gerði starfsfólk sitt besta og hljóp hraðar, já það var árið 2007. Ég vona að BB hafi vit á að fara að vilja þjóðarinnar. Hér er víst til nóg af fjármagni, hann þarf kannski að fara í djúpa umræðu um hvernig hægt er að láta það gagnast þjóðinni í heild en ekki bara örfáum.


Tengdar fréttir sem þú gætir haft áhuga á að lesa: