- Advertisement -

Landsbankinn: Ögn meiri verðbólga

 

Efnahagsmál Greiningardeild Landsbankans gerir ráð fyrir að vístala neysluverðs muni hækka um 0,2 prósenstustig í maí. Í frétt bankans segir: „Breyting milli mánaða verður að okkar mati nær eingöngu vegna tveggja liða: bensín (+0,10 prósentustiga áhrif) og reiknuð húsaleiga (+0,07 prósentustiga áhrif). Gangi spáin eftir hækkar ársverðbólgan úr 1,4% í 1,6%.“

Sjá nánar hér.


Tengdar fréttir sem þú gætir haft áhuga á að lesa: