Efnahagsmál Ríkissjóður Íslands gaf út, sem kunnugt er skuldabréf með gjalddaga árið 2020, fyrir 750 milljónir evra. Greiningardeild Landsbankans hefur, í framhaldi af
lántökunni, borið saman vaxtakjör Íslands og annarra landa, það er bréfa sem eru á gjalddaga sama árið, það er 2020.
Þar sést að ávöxtunarkrafa íslenska bréfsins er nánast á pari miðað við rúmensku og rússnesku bréfin á meðan þýsku, finnsku og frönsku bréfin bera lægstu kröfuna.
Þú gætir haft áhuga á þessum