- Advertisement -

Kvótann heim klukkan tólf

Ögmundur Jónasson heldur baráttunni sinni í kvótamálinu áfram.

„Þeir eru orðnir all margir Kvótann heim þættirnir á sunnudögum klukkan 12. Enn verður bætt í og nú litið á eignatengsla-frumvarp ríkisstjórnarinnar. Einnig verður rætt við sjávarlíffræðing um rannsóknir á vistkerfi neðansjávar. Síðastliðinn sunnudag brást tæknin þannig að ekki var hægt að dreifa þættinum á feisbók og youtube útgáfan brást einnig. Við látum ekki deigan síga og verðum enn á okkar stað – fyrst á feisbók og síðan verður efnið aðgengilegt á youtube,“ segir á heimasíðu Ögmundar, ogmundur.is.


Tengdar fréttir sem þú gætir haft áhuga á að lesa: