- Advertisement -

Kvótakerfið er viðurstyggð

Gunnar Smári skrifar:

Kvótakerfið er viðurstyggð. Einn maður, ein fjölskylda, getur með einni undirskrift kippt fótunum undan stórum sem smáum samfélögum. Hvers vegna lætur fólk þetta viðgangast? Fólk á landsbyggðunum hefur margt verið ákveðið í stuðningi sínum við kvótakerfið þótt ömurleg áhrif þess hafi einmitt brotið niður hverja byggðina á fætur annarri. Hvað er að fólki sem sættir sig við að einn geti stórauðgast af því að leggja byggðarlög í rúst?


Auglýsing

Tengdar fréttir sem þú gætir haft áhuga á að lesa: