- Advertisement -

Króna og láglaunafólkið

Gunnar Smári Egilsson.

Gunnar Smári skrifar: Nú styrkist krónan við fréttir af innkomu Indigo í WOW, evran fór undir 140 krónur í morgun, gengið styrktist um 2,2%. Eftir að hafa fallið um rúm 13% frá því að veik staða WOW varð lýðum ljós síðsumars. Á sama tíma hafa áróðursmenn auðvaldsins reynt að halda því fram að kröfur verkafólks væru ástæður gengisfallsins.


Tengdar fréttir sem þú gætir haft áhuga á að lesa: