- Advertisement -

Kröfugerð SGS afhent í dag

Samninganefnd Starfsgreinasambandsins hittist á í Karphúsinu fyrir helgi til að móta kröfugerð SGS fyrir komandi kjarasamninga. Áður höfðu félögin sent sínar eigin kröfugerðir inn til SGS. Nefndin samþykkti samhljóða sameiginlega kröfugerð sem afhent verður Samtökum atvinnulífsins í dag. Mikill hugur var í fundarmönnum og samstaðan ríkjandi.

Sjá frétt á vef SGS.

 


Tengdar fréttir sem þú gætir haft áhuga á að lesa: