Kröfuganga um borð í Harðbaki EA 3
Úlfar Hauksson skrifaði þetta og myndirnar fylgdu.
1. maí kröfuganga um borð í Akureyratogaranum Harðbak EA 3 árið 1970. Svipaðar kröfur í dag nema nú eru það orku- og próteindrykkir í stað Thule með matnum og háhraða internet í stað sjónvarps og vhs.
![](https://www.midjan.is/wp-content/uploads/2024/05/Screen-Shot-2024-05-01-at-11.24.44.png)