- Advertisement -

Kristján Þór metur sig hæfan

„Hæstvirtur sjávarútvegsráðherra mat hæfi sitt sjálfur. Það er hann sem þarf að svara fyrir það. Ég þarf ekki að svara um það hvað mér finnst, hann hefur útskýrt það,“ sagði Sigurður Ingi Jóhannsson á Alþingi.

„…að þetta snúist um það að við séum síðan hér til kjörs á fjögurra ára fresti í það minnsta og þar séum við dæmd af verkum okkar. En á hverjum degi þurfum við sjálf að dæma um hæfni okkar og hugsanlegt vanhæfi.“


Tengdar fréttir sem þú gætir haft áhuga á að lesa: