- Advertisement -

Kristján fær rúmlega 200 hvali ári

Ráðherrann heimilar nafna sínum að veiða um 200 hvali á ári.

Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, hefur ákveðið umfangsmiklar hvalveiðar.

Hann segir ákvörðunina byggða á ráðgjöf Hafrannsóknastofnunar. Og ekki síður á nýlegri skýrslu Hagfræðastofnunar Háskóla Íslands um þjóðhagsleg áhrif hvalveiða.

Þú gætir haft áhuga á þessum

Hafrannsóknastofnunin ráðleggur að árlegar veiðar á tímabilinu 2018–2025 verði að hámarki 161 langreyður á veiðisvæðinu Austur-Grænland/Vestur-Ísland og að hámarki 48 dýr á svæðinu Austur-Ísland/Færeyjar og 217 hrefnur á íslenska landgrunnssvæðinu.

Kristján Loftsson og fyrirtæki hans fá að veiða yfir 200 hvali á ári næstu árin.

Afstaða ráðherra kemur eflaust ekki á óvart.


Tengdar fréttir sem þú gætir haft áhuga á að lesa: