Stjórnmál

Kratar landlausir í stjórnmálunum

By Ritstjórn

August 11, 2021

„Vinstri menn hafa fært sig lengra til vinstri, nær auk­inni rík­is­hyggju. Þannig mun þjóðfé­lag frjálsra ein­stak­linga sem eru fjár­hags­lega sjálf­stæðir eiga í vök að verj­ast,“ segir helst í grein Óla Björn Kárasonar í Mogga dagsins.

Eins er gagn af þessu: „Kapp­hlaupið milli Sam­fylk­ing­ar og Sósí­al­ista­flokks­ins hef­ur gert krata land­lausa í ís­lensk­um stjórn­mál­um,“ skrifar Óli Björn