„Vinstri menn hafa fært sig lengra til vinstri, nær aukinni ríkishyggju. Þannig mun þjóðfélag frjálsra einstaklinga sem eru fjárhagslega sjálfstæðir eiga í vök að verjast,“ segir helst í grein Óla Björn Kárasonar í Mogga dagsins.
Eins er gagn af þessu: „Kapphlaupið milli Samfylkingar og Sósíalistaflokksins hefur gert krata landlausa í íslenskum stjórnmálum,“ skrifar Óli Björn