„Fyrr í dag áminnti virðulegur forseti mig fyrir að nota ekki íslenskt mál í ræðustól. Því langar mig að benda forseta á að í íslenskri nútímamálsorðabók Stofnunar Árna Magnússonar í íslenskum fræðum segir að orðið kósí sé íslenskt lýsingarorð sem þýði notalegur eða hlýlegur,“ sagði Eva Sjöfn Helgadóttir þingmaður Pírata.