Kosningar í Eflingu eru hafnar.
Efling:
Hægt verður að greiða atkvæði rafrænt á vef Eflingar en einnig verður fólki gert kleift að greiða atkvæði í kosningarútu Eflingar sem lagði af stað kl. 10.00 og keyrir næstu daga á milli vinnustaða og safnar utankjörfundaratkvæðum.
Vinnustöðvunin tekur til allra félagsmanna sem starfa við þrif, hreingerningar og frágang herbergja á hótelum og gistihúsum í Reykjavík. Atkvæðagreiðslu lýkur kl. 22.00, fimmtudaginn 28.2 2019.
Þú gætir haft áhuga á þessum
Vinnustöðvun verði hún samþykkt verður tímabundin og hefst klukkan 10.00 að morgni 8. mars 2019 og lýkur klukkan 23.59 þann 8. mars 2019 nema kjarasamningar hafi tekist fyrir þann tíma.