- Advertisement -

Konur 15 prósent allra ráðherra

Stjórnmál Í tilefni dagsins er hér birt könnun, sem var gerð, á hversu hlutfallslega konur sitja í mörgum ráðherrastólum, hér og þar í heiminum. Hlutfall kvenna á heimsvísu: 14,5 %.

Ef litið er til heimsálfana, er skiptingin þessi: Ameríka 22,9 %, Evrópa 22,4 %, Afríka 18,3 %´Asía 9,1 % og Miðausturlönd 7,1 %.

Þegar könnunin var gerð var hæst hltufall kvenráðherra í Finnlandi, eða 57,9 %, í Noregi  55,6 %, á Spáni 52,9 %, í Grenada 50 % og 47,6 % í Svíþjóð 47,6 %, 36,8 % í Danmörku, réttur þriðjungur á Íslandi og 2,8 % í Bandaríkjunum.

Hlutfallið var lægst í Íran, eða 3,2 %, í Papúa Nýju-Gíneu 3,6 %, í Pakistan 3,6 %, í Afganistan 3,7 % og í Tyrklandi 4,2 %.

Þó er þetta ekki rétt, þar sem í 13 löndum heimsins voru engar konur ráðherra. En löndin eru; Bútan, Bosníu-Hersegóvínu, Búrma, Líbýu, Mónakó, Nauru, Norður-Kóreu, Palau, Rúmeníu, Sádi-Arabíu, Singapúr, Salómonseyjum, Túvalú.


Auglýsing

Tengdar fréttir sem þú gætir haft áhuga á að lesa: