- Advertisement -

Kjósendur hafna sósíaldemókrataflokkum

Gunnar Smári skrifar:

Nú þegar ljóst er orðið að kjósendur hafna sósíaldemókrataflokkum sem hafa tekið upp nýfrjálshyggju (einkavæðing, útvistun opinberrar þjónustu, skattaívilnanir til hinna ríku, markaðsvæðing grunnkerfa og innviða o.s.frv.) og kaupa ekki sósíaldemókratíska flokka sem taka upp útlendingaandúð alt-right-flokka; væri kannski ráð fyrir sósíaldemókratíska flokka að taka upp sósíaldemókratíuna eins og hún var fyrir 1980? En til þess þarf líklega að skipta um forystu, losna við það fólk sem klifraði upp metorðastiga flokkanna á hnignunarstigi þeirra.


Tengdar fréttir sem þú gætir haft áhuga á að lesa: