- Advertisement -

„Kínaveirufaraldurinn“ ógnar ESB

Kínaveirufaraldurinn er eins og svartur svanur inn í samstarfið og á án efa eftir að eyðileggja mikið út frá sér.

Guðmundur Franklín Jónsson skrifar:

Ólundin og óeiningin milli þjóða Evrópusambandsins (ESB) stigmagnast og sprungur sem höfðu myndast í sambandinu í fjármálakreppunni hinni fyrri  breikka nú Kínaveirufarldrinum. Stjórnmálamenn benda á Brexit og sumir vilja fara sömu leið. ESB er að reyna að setja saman ný fjárlög til 5 ára (2021 -2026) en gengur illa, fáir vilja auka þjóðarútgjöld sín til Brussel og nomenklatúrunnar sem þar ræður ríkjum.

Kínaveirufaraldurinn er eins og svartur svanur inn í samstarfið og á án efa eftir að eyðileggja mikið út frá sér og gjaldmiðillinn Evran, er í mikilli hættu. Það þarf í rauninni bara Ítalíu til að segja nei takk, hingað og ekki lengra. Ítalir hafa verið beittir hrikalegu óréttlæti af hendi sambandsins í þessum Kínaveirufaraldri.

Þú gætir haft áhuga á þessum

Tengdar fréttir sem þú gætir haft áhuga á að lesa: