Gunnar Smári skrifar:
Forsætisráðherra telur að skoðanakönnun yfirstriki þjóðaratkvæðagreiðslu. Um daginn heyrði ég hana segja að hún tæki ekki mikið mark á skoðanakönnunum um fylgi flokkanna, það væri bara ein slík könnun sem gilti og það væru kosningar. Er hægt að hafa þessar ólíku skoðanir samtímis?