Fréttir

Katrín og Bjarni?

By Miðjan

November 13, 2018

„Hvað er hægt að segja við slíku Katrín Jakobsdóttir og Bjarni Benediktsson?“

Þannig spyr Gísli Jafetsson, framkvæmdastjóri Félags eldri borgara, í samtali við Miðjuna.

Tilefnið er þetta:

„Biðlistar eftir hjúkrunarrýmum hafa lengst umtalsvert. Boðuð hækkun almannatrygginga 3,4%. Meirihluti fjárlaganefndar bregst við kólnandi hagkerfi fyrir aðra umræðu fjárlaga á fimmtudag með aðhaldsaðgerðum. Willum Þór Þórsson formaður nefndarinnar segir veikari krónu og minni einkaneyslu hafa þar áhrif. Framlög til öryrkja lækka um 1100 milljónir og hægt verður á framkvæmdum við nýjan Landspítala og nýtt skrifstofuhús Alþingis.“

Sjá nánar hér.