- Advertisement -

Katrín beinir skömminni í ranga átt

Haukur Arnþórsson skrifar:

Hér er forsætisráðherra að beina skömminni í ranga átt til að hlífa sér og Vg. Staðreyndin er sú að alþingismenn gengu frá lögum um stjórn fiskveiða. Þau eru algerlega siðlaus. Skömmin er alþingismannanna sem settu þau lög og hafa látið þau viðgangast. Hér er m.a. átt við Vg.

Enda þótt siðferði stórútgerðarinnar verði ekki varið hér – þá er ekki óeðlilegt að íslensk fyrirtæki sæki sér þann rétt sem þau eiga lögum samkvæmt – ef þau eiga hann raunverulega. Alþingismenn ættu að vera ábyrgir fyrir tjóninu, þeir eiga að setja réttlát lög – en þeir geta ekki sagt aðilum í samfélaginu að afsala sér lagalegum rétti.

Þú gætir haft áhuga á þessum

Tengdar fréttir sem þú gætir haft áhuga á að lesa: