Jón Daníelsson hagfræðingur sagði, þættinumSprengisandur á Bylgjunni á sunnudaginn, að Grikkjum væri um megn að borga þær skuldir sem ætlast er til af þeim. Í upphafi meðfylgjandi viðtals, má heyra Jón skýra þetta mjög vel.
Það sem hann sagði á sunnudaginn er aðalfréttin í dag, og það um allan heim.
Hér má hlusta á viðtalið.