- Advertisement -

Jaðrar við að vera glæpsamlegt

Gunnar Smári skrifar:

„Kostnaðurinn við þetta er milljarður á ári, fjórir milljarðar á kjörtímabilinu.“

Þetta jaðrar við að vera glæpsamlegt: Ráðherra hleður í kringum sig aðstoðarfólki til að verja og byggja upp stöðu sína innan Sjálfstæðisflokksins og undirbúa framboð til formanns, kemur sér m.a. upp heilli ritstjórn til að skrifa Kim Jong-un fréttir um sjálfan sig sem alþjóðlegan stjórnvitring. Kostnaðurinn við þetta er milljarður á ári, fjórir milljarðar á kjörtímabilinu. Framlög úr almannasjóðum til að byggja upp stjórnmálaferil Guðlaugs Þórs Þórðarsonar.

Hefur þetta fólk enga sómakennd?


Auglýsing

Tengdar fréttir sem þú gætir haft áhuga á að lesa: